Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Útgefið efni

Viðtöl við unga stómaþega

  • Öryrkjabandalagið gerði myndbönd um aðildafélög ÖBÍ og þar á meðal varð til þetta góða myndband um unga stómaþega.

Afmælisrit Stómasamtakanna

  • Stómasamtökin 25 ára.
  • Stómasamtökin 40 ára.

Sundplaggatið

  • Stómasamtökin útbjuggu sundplaggat sem var dreift til allra sundlauga landsins þar sem vakin var athygli á því að fólk með stóma geti stundað sund. Sundlaugaplaggaði má nálgast hér.

Fræðslubæklingur

  • Fræðslubæklingur Stómasamtakanna gefur góðar upplýsingar um hvað stóma er. Hann er hægt að nálgast hér.

Rannsókn á lífsgæðum

  • Hjúkrunarfræðinemar við Háskólann á Akureyri gerðu rannsókn um lífsgæði stómaþega. Stutt yfirlit má finna hér.

Könnun á viðhorfum almenning til sundferða stómaþega

  • Haustið 2015 framkvæmdi Gallup könnun á viðhorfum almennings til sundferða stómaþega. Niðurstöðurnar eru áhugaverðar og má sjá hér.

Auglýsing um sundferðir stómaþega

  • Í framhaldi af könnun um sundferðir stómaþega var gerð auglýsing sem birt var í fjölmiðlum, hana má sjá hér.

Fréttabréf Stómasamtakanna

Reglulega er gefið út fréttabréf Stómasamtakanna þar sem sagt er frá ýmsu er snýr að tilveru stómaþegans. Allir sem hafa áhuga á málefnum stómaþega geta skráð sig í samtökin hjá stoma@stoma.is.

  • Júlí 2014
  • September 2014
  • Nóvember 2014
  • Febrúar 2015
  • Apríl 2015
  • September 2015
  • Febrúar 2016
  • Apríl 2016
  • September 2016
  • Nóvember 2016
  • Vor 2022

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Félagsfundur 2. mars

Félagsfundur Stómasamtakanna verður 2. mars í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð .  Húsið opnar eins og vanalega kl 19:30 og fundarstörf hefjast … [Nánar...]

Fræðslufundur 2. febrúar

Fyrsti fræðslufundur á nýju ári verður fimmtudaginn 2. febrúar og fundarefni verður vörukynning frá Stoð í Hafnarfirði.  Tanja Björk Jónsdóttir … [Nánar...]

Alþjóðadagur fatlaðs fólks, 3. desember

… [Nánar...]

Fyrirlestur fyrir Stómasamtök Íslands og CCU samtökin

Fyrirlestur fyrir Stómasamtök Íslands og CCU samtökinFimmtudaginn 3. nóvember 2022 kl. 20.00Dr. med. Snorri ÓlafssonSérfræðingur í … [Nánar...]

RSS Á döfinni

  • Kraftur: Kröftug strákastund á Kex
  • Para- og kynlífsráðgjöf
  • Aðalfundur Krabba­meins­félags höfuð­borgar­svæðisins 2023
  • Góðgerðarstreymi til styrktar Mottumars
  • Selfoss: Stuðningur og ráðgjöf
  • Austurland: Viðtöl, stuðningur og ráðgjöf
  • Fjarnámskeið: Núvitund og samkennd á Zoom (4 af 5)
  • Fjarnámskeið: Núvitund og samkennd á Zoom (5 af 5)

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in