Í fjölmiðlum

Stómasamtökin leggja áherslu á að birta jákvæða og raunsæja mynd af stómaþegum landsins. Liður í því er að gera stómaþega sýnilega í fjölmiðlum, hérlendis sem erlendis.

Hér má sjá nokkur af þeim fréttaumfjöllunum sem stómaþegar hafa fengið í gegnum árin. Ljóst er að þetta er ekki tæmandi listi og ef einhverjir skyldu vita af frétt eða viðtali sem ætti að vera á þessari síðu þá mega viðkomandi endilega hafa samband við samtökin, stoma@stoma.is

Austurglugginn – Viðtal við Dandy

Vikan 2014 – Viðtal við Sonju

Fréttatíminn 2010 – Viðtal við Unni og Ágúst

Nýtt_Líf_2010- Viðtal við Þorleif

Ísland í dag 2010 – Viðtal við Jón og Ágúst: