Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Ungliðahreyfingin

Ungliðahreyfing Stómasamtakana er hópur hressra og skemmtilega einstaklinga, á aldrinum 20-40 ára, sem eiga það sameiginlegt að hafa gengist undir stómaaðgerð. Hópurinn er með virkt tengslanet og hittist reglulega til að njóta félagsskapar hvors annars, deila reynslu sinni, læra af hvorum öðrum og njóta stuðnings þegar þörf er á.

Ungliðahreyfinginn eru í virku sambandi við aðrar ungliðahreyfingar erlendis, sérstaklega á norðurlöndunum, og hafa ófáir átt kost á því að fara á viðburði og ferðalög sem eru á þeirra vegum.

Allir ungir stómaþegar eru hvattir til þess að vera meðlimir ungliðahreyfingarinnar enda er þetta líflegur hópur sem deilir sameiginlegri reynslu.

Fulltrúi ungliðahreyfingarinnar er Fanney Lind Arnarsdóttir, fanneyla15(hja)gmail.com.

 

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in