Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð. Efni fundarins verður Alþjóðlegi stómadagurinn (World Ostomy Day eða WOD). Hvet fólk til að mæta og ræða þau örlög okkar að vera með stóma. Hvet fólk líka til að vera vakandi fyrir auglýsingum frá okkar vegna alþjóðlega stómadagsins.
Húsið opnar kl. 19:30 og við bjóðum sennilega upp á góðar kaffiveitingar.
Formaður.