Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Saga af stofnun Stómahópsins (forvera Stómasamtakanna)

30/05/2017 By stoma

Í tilefni þess af því að 40 ár verða liðin frá stofnun Stómahópsins (forvera Stómasamtakanna) í haust tók Ólafur R. Dýrmundsson saman sögu hennar. Um ítarlega samantekt er að ræða og hægt er að nálgast allar upplýsingar hér. Þessar upplýsingar hafa jafnframt verið gerðar aðgengilegar á síðunni Um Stómasamtökin.

  • Stofnun Stómasamtaka Íslands, tekið saman af Ólafi R. Dýrmundssyni
  • Lög Stómasamtakanna
  • Drög að reglum um heimsóknarþjónustu Stómasamtakanna
  • Fundarboð fyrsta aðalfundar
  • Frétt frá Stómasamtökunum
  • Heilbrigðismál, 27. árgangur 1979, 4. tbl., s. 11-14.
    • Bls 11, 12, 13 og 14
  • Vikan, 42. árgangur 1980, 39. tbl., s. 22-25.
    • Bls. 22, 23, 124 og 25
  • Faxi, 41. árgangur 1981, 4. tbl. s. 76-77.
    • Bls 76 og 77
  • Hús krabbameinsfélaganna

Filed Under: Fréttir

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in