Námskeið: Líf með stóma

Nýtt námskeið fyrir einstaklinga sem lifa með stóma. Markmiðið er að gefa stómaþegum á öllum aldri, körlum og konum, þeim sem eru að fara í aðgerð og þeim sem eru komnir með stóma, kost á námskeiði þar sem fjallað er Nánar

Fréttir af aðalfundi

Ágætu félagsmenn.

Aðalfundur félagsins var haldinn þann 14. maí síðastliðinn.  Hefðbundin aðalfundarstörf voru meginefni fundarins og stjórn samtakanna var endurkjörin.

Í framhaldi af fundinum var send í heimabanka félagsmanna rukkun á árgjöldum samtakanna sem eru óbreytt frá fyrri árum.  Að … Nánar