Kynning á nýjungum frá ConvaTec

Stómasamtök Íslands efna til fræðslufundar fimmtudaginn 3. nóvember kl. 20 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Ragnheiður Þórisdóttir viðskiptastjóri hjúkrunar- og lækningadeildar hjá Medor kynnir nýjar stómavörur frá ConvaTec.

Kaffi og meðlæti. Húsið opnað kl. 19:30.

Fjölmennið … Nánar

Vel heppnað kynningarkvöld á stómaundirfatnaði

Á fræðslufundi Stómasamtakanna 6. október var haldin kynning á undirfatnaði, sem er sérstaklega hannaður fyrir stómaþega. Berglind Guðmundsdóttir frá Ormsson Medical kynnti vörurnar. Fundurinn var óvenju fjölmennur, en á fjórða tug áhugasamra stómaþega og aðstandenda þeirra mættu.

Þeir sem ekki … Nánar

Kynning á undirfatnaði fyrir stómaþega

Á fyrsta fræðslufundi stómasamtakanna í haust fimmtudaginn 6. október kl. 20 kynnir Berglind Guðmundsdóttir frá Ormsson Medical undirfatnaði sem er sérstaklega hannaður fyrir stómaþega. Hér er um pöntunarþjónustu að ræða og því eru allir stómaþegar hvattir til að mæta á … Nánar

Guðni Gunnarsson lífsráðgjafi heldur fyrirlestur

Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar!

Næsti fræðslufundur hjá CCU samtökunum verður miðvikudagskvöldið 21.september. Guðni Gunnarssons Lífsráðgjafi ætlar að fjalla um hversu einfalt er að gera breytingar á lífi sínu og tilvist þegar maður er tilbúinn að taka … Nánar