Hádegismálþing „Krabbamein í blöðruhálskirtli – líf og líðan karla eftir meðferð“ í tilefni af Mottumars þar sem áhersla verður lögð á líf og líðan eftir meðferð við blöðruhálskirtilskrabbameini.
Málþingið verður haldið þann 31. mars kl. 11:30-13:00 í húsnæði Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8. Einnig verður boðið upp á streymi. Boðið verður upp á léttar veitingar. Húsið opnar kl 11.
Skráning, nánari upplýsingar og hlekkur á streymi:https://www.krabb.is/starfid/frettir-og-midlun/malthing-krabbamein-i-blodruhalskirtli-streymi-i-bodi