Tilkynning frá Sóttvarnalækni

Þar sem að við stómaþegar erum oft á ónæmisbælandi lyfjum þá ættum við að íhuga vel og vandlega það sem kemur fram í þessari tilkynningu frá Sóttvarnalækni.  Ef einhver er í vafa um hvað gera þarf ætti sá hinna sami … Nánar

Fyrirlestur um jákvæða líkamsímynd

Fræðslufundur Stómasamtaka Íslands fimmtudaginn 6. febrúar 2020 kl. 20:00

Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur fjallar um líkamsvirðingu, sjálfsmynd, óraunhæfar staðalímyndir og skrefin sem færa okkur nær jákvæðari líkamsímynd.

Markmiðið er að gefa ykkur verkfæri til að takast á við neikvæða líkamsímynd, … Nánar

Jólahlaðborð 5.desember

Stómasamtök Íslands efna til jólahlaðborðs fimmtudaginn 5. desember í veislusal íþróttafélagsins Víkings að Traðalandi 1 í Bústaðarhverfi (beygt niður Sogaveg). Húsið opnar kl. 18:30. Borðhald hefst kl. 19:30

Tveir jólasveinar koma í heimsókn til að gleðja unga sem aldna.

Hinir … Nánar

Fyrirlestur um vestræn og austræn læknisfræði

Næsti fræðslufundur verður haldinn með CCU samtökunum um vestræn og austræn læknisfræði.

Fundurinn verður þriðjudagskvöldið 19. nóvember. Fyrirlesari verður Þórunn Birna Guðmundsdóttir nálarstungusérfræðingur en hún hefur sína menntum bæði frá vestrænum og austrænum læknisfræðum. Hún útskrifaðist með mastersgráðu árið 2002 … Nánar