Akureyrarafleggjari Stómasamtakanna boðar til fundar stómaþega á Akureyri og nágrenni þriðjudaginn 29. apríl kl. 17:00.
Fundurinn verður í þjónustumiðstöð Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis Glerárgötu 34 – 2. hæð.
Jón Þorkelsson formaður Stómasamtakanna kemur á fundinn og ræðir félagsstarfið.
Mætum öll, … Nánar