Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • English

Bárurnar vilja nota Ermarsundið sem tækifæri til að vekja athygli á málefnum stómaþega

09/05/2022 By Guðmundur Pálsson

Að hafa stóma er ekki sjúkdómur en flokkast sem ákveðin fötlun. Það er ekki óalgengt að fólk með stóma reyni að fela það. Stóma getur hins vegar bætt lífsgæði margra og þegar vel tekst til eru stómaþegum allir vegir færir. … Nánar

Filed Under: Fréttir

Kynningarfundur á Akureyri 7.maí

04/05/2022 By Guðmundur Pálsson

Guðrún María Þorbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá Medor kynnir nýjungar í stómavörum frá ConvaTec laugardaginn 7. maí kl. 14 í húsnæði Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis (KAON) að Glerárgötu 34, 2. hæð.
Kaffiveitingar.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.… Nánar

Filed Under: Fréttir

Aðalfundur Stómasamtaka Íslands

04/05/2022 By Guðmundur Pálsson

Aðalfundur Stómasamtaka Íslands
fimmtudaginn 5. maí 2022
Aðalfundur Stómasamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 5. maí 2022 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krrabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð og hefst kl. 20:00.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Fundinum verður streymt.
Húsið opnar kl. 19:30.… Nánar

Filed Under: Fréttir

Fræðslufundur: Kynning á starfsemi Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins

04/04/2022 By Guðmundur Pálsson

Fimmtudaginn 7. apríl fer fram fræðslufundur. Þorri Snæbjörnsson, sálfræðingur og teymisstjóri, kynnir starfsemi Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins.

Fundurinn fer fram í Skógarhlíð 8 og hefst kl. 20:00 en húsið er opið frá kl. 19:30.

Fundinum verður streymt í gegnum Teams: Sækja slóð.… Nánar

Filed Under: Fréttir

Nýtt fréttabréf komið út

17/03/2022 By Guðmundur Pálsson

Nýtt fréttabréf Stómasamtakanna er komið út.

:: Skoða… Nánar

Filed Under: Fréttir

  • 1
  • 2
  • 3
  • …
  • 6
  • Next Page »

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Bárurnar vilja nota Ermarsundið sem tækifæri til að vekja athygli á málefnum stómaþega

Að hafa stóma er ekki sjúkdómur en flokkast sem ákveðin fötlun. Það er ekki óalgengt að fólk með stóma reyni að fela það. Stóma getur hins vegar bætt … [Nánar...]

Kynningarfundur á Akureyri 7.maí

Guðrún María Þorbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá Medor kynnir nýjungar í stómavörum frá ConvaTec laugardaginn 7. maí kl. 14 í húsnæði … [Nánar...]

Aðalfundur Stómasamtaka Íslands

Aðalfundur Stómasamtaka Íslandsfimmtudaginn 5. maí 2022Aðalfundur Stómasamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 5. maí 2022 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu … [Nánar...]

Fræðslufundur: Kynning á starfsemi Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins

Fimmtudaginn 7. apríl fer fram fræðslufundur. Þorri Snæbjörnsson, sálfræðingur og teymisstjóri, kynnir starfsemi Ráðgjafarþjónustu … [Nánar...]

RSS Á döfinni

  • Karlarnir og kúlurnar - Golf í Bakkakoti
  • Krabbameinsfélagið tekur þátt í sýningunni Fit & Run í Laugardalshöll
  • Krabbameinsfélagið tekur þátt í sýningunni Fit & Run Laugardalshöll
  • Techniki radzenia sobie ze stresem i lękiem Warsztaty z psychologiem (Bjargráð við kvíða - vinnustofa á pólsku með sálfræðingi)
  • Hádegisfyrirlestur: Mýtur um mataræði
  • Kraftur: Perlað af krafti í Hörpunni 22. maí
  • Kraftur: Perlað af krafti á Akureyri 28. maí
  • Málþing: Krabba­meins­áætlun á áætlun?

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in