Fyrirlestur um jákvæða líkamsímynd

Fræðslufundur Stómasamtaka Íslands fimmtudaginn 6. febrúar 2020 kl. 20:00

Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur fjallar um líkamsvirðingu, sjálfsmynd, óraunhæfar staðalímyndir og skrefin sem færa okkur nær jákvæðari líkamsímynd.

Markmiðið er að gefa ykkur verkfæri til að takast á við neikvæða líkamsímynd, … Nánar