Stómasamtökin verða með fræðslufund fimmtudaginn 6. mars í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8.
Guðrún Jónsdóttir stómahjúkrunarfræðingur kemur til okkar og fjallar um umhirðu á stóma.
Húsið opnar 19:30 og kynningin byrjar kl. 20. Við verðum með kaffiveitingar eins og alltaf.
Formaður.