Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • English
  • Ágúst

    Ágúst er tíður sundlaugargestur og leikur sér mikið á fjöllum. Ágúst var búinn að glíma við … Nánar

    Ágúst
  • Klara

    Klara hefur stundað mun meiri hreyfingu eftir að hún fékk stóma. Klara hafði falið einkenni … Nánar

    Klara
  • Þorleifur

    Þorleifur hóf að stunda fimleika eftir að hann fékk stóma. Þorleifur var, ólík mörgum stómaþegum, … Nánar

    Þorleifur
  • Jónína

    Jónína er tveggja barna móðir með  stóma. Jónína var búin að vera með sáraristilbólgur í átta ár … Nánar

    Jónína

Innihaldsríkt líf með stóma

Heimsóknarþjónusta

Fróðleikur um stóma

Ráðgafarþjónusta

Fréttir

Bárurnar vilja nota Ermarsundið sem tækifæri til að vekja athygli á málefnum stómaþega

Að hafa stóma er ekki sjúkdómur en flokkast sem ákveðin fötlun. Það er ekki óalgengt að fólk með stóma reyni að fela það. Stóma getur hins vegar bætt … [Nánar...]

Kynningarfundur á Akureyri 7.maí

Guðrún María Þorbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá Medor kynnir nýjungar í stómavörum frá ConvaTec laugardaginn 7. maí kl. 14 í húsnæði … [Nánar...]

Aðalfundur Stómasamtaka Íslands

Aðalfundur Stómasamtaka Íslandsfimmtudaginn 5. maí 2022Aðalfundur Stómasamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 5. maí 2022 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu … [Nánar...]

Fræðslufundur: Kynning á starfsemi Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins

Fimmtudaginn 7. apríl fer fram fræðslufundur. Þorri Snæbjörnsson, sálfræðingur og teymisstjóri, kynnir starfsemi Ráðgjafarþjónustu … [Nánar...]

RSS Á döfinni

  • Karlarnir og kúlurnar - Golf í Bakkakoti
  • Krabbameinsfélagið tekur þátt í sýningunni Fit & Run í Laugardalshöll
  • Krabbameinsfélagið tekur þátt í sýningunni Fit & Run Laugardalshöll
  • Techniki radzenia sobie ze stresem i lękiem Warsztaty z psychologiem (Bjargráð við kvíða - vinnustofa á pólsku með sálfræðingi)
  • Hádegisfyrirlestur: Mýtur um mataræði
  • Kraftur: Perlað af krafti í Hörpunni 22. maí
  • Kraftur: Perlað af krafti á Akureyri 28. maí
  • Málþing: Krabba­meins­áætlun á áætlun?

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in