Netnámskeið um málefni einstaklinga sem lifa með stóma.
Það er að mörgu er að huga fyrir stómaþega eins og t.d. hreyfingu, mataræði, ferðalögum, hjálpartækjum, nýjungum o.fl. og er námskeiðinu ætlað að ræða um flest þessa málefna.
Námskeiðið er á netinu og er í tvö skipti, fimmtudagana 27. mars og 3. apríl.
Leiðbeinendur eru fagfólk og stómaþegar.
Skráning og nánari upplýsingar er á radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040. Ekkert þátttökugjald.
Að námskeiðinu standa Stómasamtökin og Krabbameinsfélagið