Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Ungliðahreyfingin

Ungliðahreyfing Stómasamtakana er hópur hressra og skemmtilega einstaklinga, á aldrinum 20-40 ára, sem eiga það sameiginlegt að hafa gengist undir stómaaðgerð. Hópurinn er með virkt tengslanet og hittist reglulega til að njóta félagsskapar hvors annars, deila reynslu sinni, læra af hvorum öðrum og njóta stuðnings þegar þörf er á.

Ungliðahreyfinginn eru í virku sambandi við aðrar ungliðahreyfingar erlendis, sérstaklega á norðurlöndunum, og hafa ófáir átt kost á því að fara á viðburði og ferðalög sem eru á þeirra vegum.

Allir ungir stómaþegar eru hvattir til þess að vera meðlimir ungliðahreyfingarinnar enda er þetta líflegur hópur sem deilir sameiginlegri reynslu.

Fulltrúi ungliðahreyfingarinnar er Fanney Lind Arnarsdóttir, fanneyla15(hja)gmail.com.

 

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Félagsfundur 2. mars

Félagsfundur Stómasamtakanna verður 2. mars í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð .  Húsið opnar eins og vanalega kl 19:30 og fundarstörf hefjast … [Nánar...]

Fræðslufundur 2. febrúar

Fyrsti fræðslufundur á nýju ári verður fimmtudaginn 2. febrúar og fundarefni verður vörukynning frá Stoð í Hafnarfirði.  Tanja Björk Jónsdóttir … [Nánar...]

Alþjóðadagur fatlaðs fólks, 3. desember

… [Nánar...]

Fyrirlestur fyrir Stómasamtök Íslands og CCU samtökin

Fyrirlestur fyrir Stómasamtök Íslands og CCU samtökinFimmtudaginn 3. nóvember 2022 kl. 20.00Dr. med. Snorri ÓlafssonSérfræðingur í … [Nánar...]

RSS Á döfinni

  • Kraftur: Kröftug strákastund á Kex
  • Para- og kynlífsráðgjöf
  • Aðalfundur Krabba­meins­félags höfuð­borgar­svæðisins 2023
  • Góðgerðarstreymi til styrktar Mottumars
  • Selfoss: Stuðningur og ráðgjöf
  • Austurland: Viðtöl, stuðningur og ráðgjöf
  • Fjarnámskeið: Núvitund og samkennd á Zoom (4 af 5)
  • Fjarnámskeið: Núvitund og samkennd á Zoom (5 af 5)

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in