Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • English

Ungliðahreyfingin

Ungliðahreyfing Stómasamtakana er hópur hressra og skemmtilega einstaklinga, á aldrinum 20-40 ára, sem eiga það sameiginlegt að hafa gengist undir stómaaðgerð. Hópurinn er með virkt tengslanet og hittist reglulega til að njóta félagsskapar hvors annars, deila reynslu sinni, læra af hvorum öðrum og njóta stuðnings þegar þörf er á.

Ungliðahreyfinginn eru í virku sambandi við aðrar ungliðahreyfingar erlendis, sérstaklega á norðurlöndunum, og hafa ófáir átt kost á því að fara á viðburði og ferðalög sem eru á þeirra vegum.

Allir ungir stómaþegar eru hvattir til þess að vera meðlimir ungliðahreyfingarinnar enda er þetta líflegur hópur sem deilir sameiginlegri reynslu.

Fulltrúi ungliðahreyfingarinnar er Fanney Lind Arnarsdóttir, fanneyla15(hja)gmail.com.

 

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Bárurnar vilja nota Ermarsundið sem tækifæri til að vekja athygli á málefnum stómaþega

Að hafa stóma er ekki sjúkdómur en flokkast sem ákveðin fötlun. Það er ekki óalgengt að fólk með stóma reyni að fela það. Stóma getur hins vegar bætt … [Nánar...]

Kynningarfundur á Akureyri 7.maí

Guðrún María Þorbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá Medor kynnir nýjungar í stómavörum frá ConvaTec laugardaginn 7. maí kl. 14 í húsnæði … [Nánar...]

Aðalfundur Stómasamtaka Íslands

Aðalfundur Stómasamtaka Íslandsfimmtudaginn 5. maí 2022Aðalfundur Stómasamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 5. maí 2022 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu … [Nánar...]

Fræðslufundur: Kynning á starfsemi Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins

Fimmtudaginn 7. apríl fer fram fræðslufundur. Þorri Snæbjörnsson, sálfræðingur og teymisstjóri, kynnir starfsemi Ráðgjafarþjónustu … [Nánar...]

RSS Á döfinni

  • Hádegisfyrirlestur: Mýtur um mataræði
  • Kraftur: Perlað af krafti á Akureyri 28. maí
  • Kraftur: Perlað af krafti í Hörpunni 22. maí
  • Málþing: Krabba­meins­áætlun á áætlun?
  • Opnir tímar í Jóga Nidra
  • Stuðnings­ fulltrúa­námskeið: Ertu góð­hjart­aður reynslu­bolti sem vilt nýta reynslu þína öðrum til góða?
  • Austurland: Viðtöl, stuðningur og ráðgjöf
  • Námskeið: Jóga nidra og hljóðslökun 2/4

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in