Stómasamtök Íslands eru á lista Skattstjóra yfir þau félög sem mega móttaka styrki sem veita skatta afslátt (sjá nánar á rsk.is) að uppfylltum vissum skilyrðum.
Ef þú vilt styrkja okkur þá er:
kennitala Stómasamtakanna 570883-0899
og bankareikningurinn er 0101-26-777166.
Undanfarin ár höfum við styrkt stómasamtök í Afríku, aðallega Zimbabwe og Zambíu, með fjárframlögum og fleiru. Sömuleiðis höfum við styrkt nokkur landssamtök innan European Ostomy Association, eða Evrópusamtaka stómaþega, þegar viðkomandi samtök hafa verið illa stödd fjárhagslega.