Viðtöl við unga stómaþega
- Öryrkjabandalagið gerði myndbönd um aðildafélög ÖBÍ og þar á meðal varð til þetta góða myndband um unga stómaþega.
Afmælisrit Stómasamtakanna
Sundplaggatið
- Stómasamtökin útbjuggu sundplaggat sem var dreift til allra sundlauga landsins þar sem vakin var athygli á því að fólk með stóma geti stundað sund. Sundlaugaplaggaði má nálgast hér.
Fræðslubæklingur
- Fræðslubæklingur Stómasamtakanna gefur góðar upplýsingar um hvað stóma er. Hann er hægt að nálgast hér.
Rannsókn á lífsgæðum
- Hjúkrunarfræðinemar við Háskólann á Akureyri gerðu rannsókn um lífsgæði stómaþega. Stutt yfirlit má finna hér.
Könnun á viðhorfum almenning til sundferða stómaþega
- Haustið 2015 framkvæmdi Gallup könnun á viðhorfum almennings til sundferða stómaþega. Niðurstöðurnar eru áhugaverðar og má sjá hér.
Auglýsing um sundferðir stómaþega
- Í framhaldi af könnun um sundferðir stómaþega var gerð auglýsing sem birt var í fjölmiðlum, hana má sjá hér.
Fréttabréf Stómasamtakanna
Reglulega er gefið út fréttabréf Stómasamtakanna þar sem sagt er frá ýmsu er snýr að tilveru stómaþegans. Allir sem hafa áhuga á málefnum stómaþega geta skráð sig í samtökin hjá stoma@stoma.is.