Fræðslufundur um umönnun stómaþega 1. nóvember

Edda Ólafsdóttir hjá Eirberg hefur þjónað stómaþegum í 40 ár og mun ræða ræða umönnun stómaþega og breytingar á þjónustu við þá gegnum tíðina.

Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Fundurinn hefst klukkan 20:00 en … Nánar

Ný herferð um innihaldsríkt líf með stóma

Stomasamtokin_vefbordar_300x250_Klara Stomasamtokin_vefbordar_300x250_Jonina Stomasamtokin_vefbordar_300x250_Agust Stomasamtokin_vefbordar_300x250_Thorleifur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í dag fór af stað ný herferð um stómaþega þar sem öflugir stómaþegar eru sýndir lifa góðu og innihaldsríku lífi. Jónína, Þorleifur, Klara og Ágúst lögðu þessu verkefni lið … Nánar

Klara

Stomasamtokin_vefbordar_310x400_KlaraKlara hefur stundað mun meiri hreyfingu eftir að hún fékk stóma.

Klara hafði falið einkenni sáraristilbólgu í um 5 ár þar til hún áttaði sig á alvarleika þeirra og leitaði læknis. Hún greinist með sáraristilbólgu 2008 og var sjúkdómnum haldið … Nánar

Jónína

Stomasamtokin_vefbordar_310x400_JoninaJónína er tveggja barna móðir með  stóma.

Jónína var búin að vera með sáraristilbólgur í átta ár þegar hún fékk garnastóma, þá 25 ára að aldri.

Jónína var 24 ára þegar hún gekk með sitt fyrra barn, en meltingarsjúkdómurinn var … Nánar