Kynning og fræðsla á vegum Coloplast

Næsti fræðslufundur Stómasamtakanna verður fimmtudaginn 2. nóvember, klukkan 20:00. Þar mun Geirþrúður Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Coloplast/Icepharma, ræða um húðvernd og mikilvægi hennar fyrir stómaþega, ásamt því að kynna nýjungar frá Coloplast.

Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógahlíð 8, … Nánar

Jón kosinn forseti EOA

JonForseti

Jón Þorkelsson, formaður Stómasamtaka Íslands, var kjörinn forseti Evrópsku stómasamtakanna (European Ostomy Association – EOA), á þingi þeirra, sem haldið var í Kaupmannahöfn 5. – 8. október 2017. Jón hefur undanfarin ár verið gjaldkeri EOA, en þetta er í fyrsta … Nánar

Fræðslufundur fimmtudaginn 5. október kl. 20:00

Á fyrsta fundi vetrarins fjallar Ólafur R. Dýrmundsson um aðdragandann að stofnun Stómasamtakanna, en 40 ár eru liðin frá myndun Stómahópsins.

Frumsýnt verður ný kynningarmynd um Stómasamtök Íslands. Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógahlíð 8, 1. hæð.

Húsið … Nánar

Saga af stofnun Stómahópsins (forvera Stómasamtakanna)

Í tilefni þess af því að 40 ár verða liðin frá stofnun Stómahópsins (forvera Stómasamtakanna) í haust tók Ólafur R. Dýrmundsson saman sögu hennar. Um ítarlega samantekt er að ræða og hægt er að nálgast allar upplýsingar hér. Þessar upplýsingar … Nánar

Af aðalfundi

Aðalfundur Stómasamtaka Íslands var haldinn 4. maí sl. Mæting var með ágætum, en 15 sátu fundinn.

Jón Þorkelsson gaf kost á sér í embætti formanns á ný og var sjálfkjörin. Eva Bergmann átti að ganga úr stjórn, en gaf kost … Nánar