Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • English

Jólahlaðborð 5.desember

24/11/2019 By stoma

Stómasamtök Íslands efna til jólahlaðborðs fimmtudaginn 5. desember í veislusal íþróttafélagsins Víkings að Traðalandi 1 í Bústaðarhverfi (beygt niður Sogaveg). Húsið opnar kl. 18:30. Borðhald hefst kl. 19:30

Tveir jólasveinar koma í heimsókn til að gleðja unga sem aldna.

Hinir … Nánar

Filed Under: Fréttir

Fyrirlestur um vestræn og austræn læknisfræði

18/11/2019 By stoma

Næsti fræðslufundur verður haldinn með CCU samtökunum um vestræn og austræn læknisfræði.

Fundurinn verður þriðjudagskvöldið 19. nóvember. Fyrirlesari verður Þórunn Birna Guðmundsdóttir nálarstungusérfræðingur en hún hefur sína menntum bæði frá vestrænum og austrænum læknisfræðum. Hún útskrifaðist með mastersgráðu árið 2002 … Nánar

Filed Under: Fréttir

Umönnun stómaþega á Landspítalanum

28/09/2019 By stoma

Næsti fræðslufundur Stómasamtaka Íslands verður fimmtudaginn 3. október 2019 kl:20:00.

Oddfríður R. Jónsdóttir stómahjúkrunarfræðingur á Landspítala kemur í heimsókn og talar við okkur um ummönnun stómaþega, en hún er að ljúka störfum eftir áratuga starf.

Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafaþjónustu … Nánar

Filed Under: Fréttir

Aðalfundur

30/04/2019 By stoma

Stómasamtök Íslands halda aðalfund í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar á 1. hæð í Krabbameinsfélagshúsinu fimmtudaginn 2. maí kl. 20.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Húsið opnar kl. 19:30 og boðið er upp á léttar veitingar.

… Nánar

Filed Under: Fréttir, Uncategorized

Fræðslufundur 4. apríl – Bjartur Guðmundsson leikari og árangursþjálfari

30/03/2019 By stoma

Stómasamtök Íslands halda fræðslufund í samstarfi við CCU samtökin fimmtudaginn 4. apríl kl. 20:00.

Fyrirlesari er Bjartur Guðmundsson leikari og árangursþjálfari, sjá https://mannlif.is/vikan/hrokinn-kom-mer-botninn/.

Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafaþjónustunnar á 1. hæð í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík.… Nánar

Filed Under: Fréttir

  • 1
  • 2
  • 3
  • …
  • 14
  • Next Page »

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Bárurnar vilja nota Ermarsundið sem tækifæri til að vekja athygli á málefnum stómaþega

Að hafa stóma er ekki sjúkdómur en flokkast sem ákveðin fötlun. Það er ekki óalgengt að fólk með stóma reyni að fela það. Stóma getur hins vegar bætt … [Nánar...]

Kynningarfundur á Akureyri 7.maí

Guðrún María Þorbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá Medor kynnir nýjungar í stómavörum frá ConvaTec laugardaginn 7. maí kl. 14 í húsnæði … [Nánar...]

Aðalfundur Stómasamtaka Íslands

Aðalfundur Stómasamtaka Íslandsfimmtudaginn 5. maí 2022Aðalfundur Stómasamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 5. maí 2022 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu … [Nánar...]

Fræðslufundur: Kynning á starfsemi Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins

Fimmtudaginn 7. apríl fer fram fræðslufundur. Þorri Snæbjörnsson, sálfræðingur og teymisstjóri, kynnir starfsemi Ráðgjafarþjónustu … [Nánar...]

RSS Á döfinni

  • Hádegisfyrirlestur: Mýtur um mataræði
  • Kraftur: Perlað af krafti á Akureyri 28. maí
  • Kraftur: Perlað af krafti í Hörpunni 22. maí
  • Málþing: Krabba­meins­áætlun á áætlun?
  • Opnir tímar í Jóga Nidra
  • Stuðnings­ fulltrúa­námskeið: Ertu góð­hjart­aður reynslu­bolti sem vilt nýta reynslu þína öðrum til góða?
  • Austurland: Viðtöl, stuðningur og ráðgjöf
  • Námskeið: Jóga nidra og hljóðslökun 2/4

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in