Stómasamtök Íslands efna til jólahlaðborðs fimmtudaginn 5. desember í veislusal íþróttafélagsins Víkings að Traðalandi 1 í Bústaðarhverfi (beygt niður Sogaveg). Húsið opnar kl. 18:30. Borðhald hefst kl. 19:30
Tveir jólasveinar koma í heimsókn til að gleðja unga sem aldna.
Hinir … Nánar