Umönnun stómaþega á Landspítalanum

Næsti fræðslufundur Stómasamtaka Íslands verður fimmtudaginn 3. október 2019 kl:20:00.

Oddfríður R. Jónsdóttir stómahjúkrunarfræðingur á Landspítala kemur í heimsókn og talar við okkur um ummönnun stómaþega, en hún er að ljúka störfum eftir áratuga starf.

Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafaþjónustu … Nánar

Aðalfundur

Stómasamtök Íslands halda aðalfund í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar á 1. hæð í Krabbameinsfélagshúsinu fimmtudaginn 2. maí kl. 20.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Húsið opnar kl. 19:30 og boðið er upp á léttar veitingar.

Nánar

Fræðslufundur 4. apríl – Bjartur Guðmundsson leikari og árangursþjálfari

Stómasamtök Íslands halda fræðslufund í samstarfi við CCU samtökin fimmtudaginn 4. apríl kl. 20:00.

Fyrirlesari er Bjartur Guðmundsson leikari og árangursþjálfari, sjá https://mannlif.is/vikan/hrokinn-kom-mer-botninn/.

Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafaþjónustunnar á 1. hæð í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík.… Nánar

Fræðslufundur: Starfsemi Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins

Fræðslufundur Stómasamtaka Íslands fimmtudaginn 7. mars klukkan 20:00.

Sigrún Lillie Magnúsdóttir forstöðukona kemur á fundinn og kynnir starfsemi þjónustunnar. Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Húsið opnar klukkan 19:30. Kaffiveitingar og spjall. Fjölmennið og takið … Nánar

Mottumars – Viltu þú leggja málinu lið?

mottuskegg_n

Vilt þú leggja þitt af mörkum og miðla reynslu þinni?

Allir sem greinst hafa með krabbamein hafa einstaka sögu að segja af sinni reynslu. Krabbameinsfélagið vill miðla slíkri reynslu og auka þannig skilning og þekkingu fólks á sjúkdómnum. Í tengslum … Nánar