Aðalfundur Stómastamtaka Íslands verður haldinn í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð, fimmtudaginn 14. maí kl. 20:00.
Athugið breytta dagsetningu!… Nánar
Aðalfundur Stómastamtaka Íslands verður haldinn í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð, fimmtudaginn 14. maí kl. 20:00.
Athugið breytta dagsetningu!… Nánar
Þar sem að við stómaþegar erum oft á ónæmisbælandi lyfjum þá ættum við að íhuga vel og vandlega það sem kemur fram í þessari tilkynningu frá Sóttvarnalækni. Ef einhver er í vafa um hvað gera þarf ætti sá hinna sami … Nánar
Fræðslufundur Stómasamtaka Íslands fimmtudaginn 6. febrúar 2020 kl. 20:00
Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur fjallar um líkamsvirðingu, sjálfsmynd, óraunhæfar staðalímyndir og skrefin sem færa okkur nær jákvæðari líkamsímynd.
Markmiðið er að gefa ykkur verkfæri til að takast á við neikvæða líkamsímynd, … Nánar
By stoma
Stómasamtök Íslands efna til jólahlaðborðs fimmtudaginn 5. desember í veislusal íþróttafélagsins Víkings að Traðalandi 1 í Bústaðarhverfi (beygt niður Sogaveg). Húsið opnar kl. 18:30. Borðhald hefst kl. 19:30
Tveir jólasveinar koma í heimsókn til að gleðja unga sem aldna.
Hinir … Nánar
Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir. Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]
Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]
Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð. Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]
Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]