Tilkynning frá Sóttvarnalækni

Þar sem að við stómaþegar erum oft á ónæmisbælandi lyfjum þá ættum við að íhuga vel og vandlega það sem kemur fram í þessari tilkynningu frá Sóttvarnalækni.  Ef einhver er í vafa um hvað gera þarf ætti sá hinna sami að hafa samband við sinn lækni og fá frekari leiðbeiningar.

Stjórnin.

sykingarhaetta