Nýjasta tölublað af fréttabréfi Stómasamstakanna er komið út. Að þessu sinni er fréttabréfið aðeins gefið út á rafrænu formi.
Nýjasta tölublað af fréttabréfi Stómasamstakanna er komið út. Að þessu sinni er fréttabréfið aðeins gefið út á rafrænu formi.
Ákveðið að fresta námskeiðum, sem vera áttu í nóvember og desember fram yfir áramót. Nánar auglýst síðar. Jólahlaðborð Stómasamtakanna fellur niður … [Nánar...]
Fræðslufundinum sem vera átti 5. nóvember verður frestað þar til á næsta ári. … [Nánar...]
Föstudaginn 16. október eru 40 ár liðin frá stofnun Stómasamtakanna. Stómasamtökin eru einn elsti stuðningshópur Krabbameinsfélagsins … [Nánar...]
Vegna óviðráðanlegs ástands af völdum COVID19 verðum við að fresta áður auglýstum afmælisfagnaði sem og opnu húsi á Akureyri. Við munum tilkynna síðar … [Nánar...]
Nýtt fréttabréf Stómastamtakanna var að koma út. Mikið af áhugaverðu efni og hægt er að sækja rafrænt eintak hér að neðan. Sækja fréttabréf. … [Nánar...]
Nýtt námskeið fyrir einstaklinga sem lifa með stóma. Markmiðið er að gefa stómaþegum á öllum aldri, körlum og konum, þeim sem eru að fara í aðgerð og … [Nánar...]