Aðalfundur Stómasamtaka Íslands 2020

Aðalfundur Stómastamtaka Íslands verður haldinn í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð, fimmtudaginn 14. maí kl. 20:00.

Athugið breytta dagsetningu!