Aðalfundur Stómasamtakanna 6. maí

Aðalfundur Stómasamtaka Íslands verður fimmtudaginn 6. maí kl. 20:00, húsið opnar kl. 19:30.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Fundurinn fer fram í húsnæði Krabbameinsfélagsins, að Skógarhlíð 8.

Í ljósi aðstæðna verður boðið upp á að taka þátt á netinu í … Nánar

Nýtt námskeið: Líf með stóma

Markmiðið er að gefa stómaþegum á öllum aldri, körlum og konum, þeim sem eru að fara í aðgerð og þeim sem eru komnir með stóma, kost á námskeiði þar sem fjallað er um margvíslega þætti varðandi velferð þeirra”.Nánar

Stómasamtökin fagna 40 ára afmæli

Föstudaginn 16. október eru 40 ár liðin frá stofnun Stómasamtakanna.

Stómasamtökin eru einn elsti stuðningshópur Krabbameinsfélagsins tengjast félögin órofa böndum. Metnaðarfullt fræðslu- og stuðningsstarf samtakanna hefur gagnast mörgum og jafnvel skipt sköpum.

Í tilefni tímamótanna gefa samtökin nú út vegleg

Nánar