Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Jólahlaðborð 5.desember

24/11/2019 By stoma

Stómasamtök Íslands efna til jólahlaðborðs fimmtudaginn 5. desember í veislusal íþróttafélagsins Víkings að Traðalandi 1 í Bústaðarhverfi (beygt niður Sogaveg). Húsið opnar kl. 18:30. Borðhald hefst kl. 19:30

Tveir jólasveinar koma í heimsókn til að gleðja unga sem aldna.

Hinir bráðskemmtilegu stórsöngvarar Davíð Ólafsson og Stefán Íslandi skemmta okkur með fallegum og fjörugum söngvum. Undirleikar er Helgi Már Hannesson.

Hlutavelta – veglegir vinningar.

Soho veisluþjónusta sér um veitingar.

Fjölskyldur, velunnarar og vinir eru velkomnir. Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku á netfangið stoma@stoma.is eða hafa samband í síma 696 4395 eða 869 7147 eigi síðar en 2. desember.

Aðgangseyrir er 3.000 kr. (einungis reiðufé). Frítt fyrir börn 12 ára og yngri.

Filed Under: Fréttir

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in