Föstudaginn 16. október eru 40 ár liðin frá stofnun Stómasamtakanna.
Stómasamtökin eru einn elsti stuðningshópur Krabbameinsfélagsins tengjast félögin órofa böndum. Metnaðarfullt fræðslu- og stuðningsstarf samtakanna hefur gagnast mörgum og jafnvel skipt sköpum.
Í tilefni tímamótanna gefa samtökin nú út vegleg