Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Fréttir af aðalfundi

22/05/2020 By Guðmundur Pálsson

Ágætu félagsmenn.

Aðalfundur félagsins var haldinn þann 14. maí síðastliðinn.  Hefðbundin aðalfundarstörf voru meginefni fundarins og stjórn samtakanna var endurkjörin.

Í framhaldi af fundinum var send í heimabanka félagsmanna rukkun á árgjöldum samtakanna sem eru óbreytt frá fyrri árum.  Að auki var send valgreiðsla að fjárhæð kr. 1.500 til ykkar og er hún ætluð til stuðnings starfi Stómasamtakanna og Evrópusamtaka stómaþega til aðstoðar stómaþegum í Afríku.  Þar er mikil þörf á viðhorfsbreytingu gagnvart stómaþegum, aukningu á framboði á stómavörum og betri þjónustu í heilbrigðiskerfinu.  Við munum reyna á næstu árum að leggja okkar lóð á vogarskálarnar við þetta.

Jón Þorkelsson, formaður Stómasamtaka Íslands.

Filed Under: Fréttir

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in