Afmælisfagnaði og opnu húsi frestað

Vegna óviðráðanlegs ástands af völdum COVID19 verðum við að fresta áður auglýstum afmælisfagnaði sem og opnu húsi á Akureyri. Við munum tilkynna síðar um það hvenær hægt verður að halda afmælisfagnaðinn og eru félagsmenn beðnir að fylgjast með heimasíðunni okkar.