Nýleg könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Stómasamtökin sýnir að almenningur er áfram jákvæður til sundferða stómaþega, en sama könnun var framkvæmd árið 2015.
Könnunin sýnir að vitund og þekking fólks á stóma hefur aukist þessi þrjú ár þar sem nú … Nánar