Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Viðhorf almennings áfram jákvætt til sundferða stómaþega

15/11/2018 By stoma

Nýleg könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Stómasamtökin sýnir að almenningur er áfram jákvæður til sundferða stómaþega, en sama könnun var framkvæmd árið 2015.

Könnunin sýnir að vitund og þekking fólks á stóma hefur aukist þessi þrjú ár þar sem nú … Nánar

Filed Under: Fréttir

Fræðslufundur um umönnun stómaþega 1. nóvember

23/10/2018 By stoma

Edda Ólafsdóttir hjá Eirberg hefur þjónað stómaþegum í 40 ár og mun ræða ræða umönnun stómaþega og breytingar á þjónustu við þá gegnum tíðina.

Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Fundurinn hefst klukkan 20:00 en … Nánar

Filed Under: Fréttir

Ný herferð um innihaldsríkt líf með stóma

04/10/2018 By stoma

Stomasamtokin_vefbordar_300x250_Klara Stomasamtokin_vefbordar_300x250_Jonina Stomasamtokin_vefbordar_300x250_Agust Stomasamtokin_vefbordar_300x250_Thorleifur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í dag fór af stað ný herferð um stómaþega þar sem öflugir stómaþegar eru sýndir lifa góðu og innihaldsríku lífi. Jónína, Þorleifur, Klara og Ágúst lögðu þessu verkefni lið … Nánar

Filed Under: Fréttir

Klara

03/10/2018 By stoma

Stomasamtokin_vefbordar_310x400_KlaraKlara hefur stundað mun meiri hreyfingu eftir að hún fékk stóma.

Klara hafði falið einkenni sáraristilbólgu í um 5 ár þar til hún áttaði sig á alvarleika þeirra og leitaði læknis. Hún greinist með sáraristilbólgu 2008 og var sjúkdómnum haldið … Nánar

Filed Under: Topp menu

Jónína

03/10/2018 By stoma

Stomasamtokin_vefbordar_310x400_JoninaJónína er tveggja barna móðir með  stóma.

Jónína var búin að vera með sáraristilbólgur í átta ár þegar hún fékk garnastóma, þá 25 ára að aldri.

Jónína var 24 ára þegar hún gekk með sitt fyrra barn, en meltingarsjúkdómurinn var … Nánar

Filed Under: Topp menu

  • « Previous Page
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • …
  • 14
  • Next Page »

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in