Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Viðhorf almennings áfram jákvætt til sundferða stómaþega

15/11/2018 By stoma

Nýleg könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Stómasamtökin sýnir að almenningur er áfram jákvæður til sundferða stómaþega, en sama könnun var framkvæmd árið 2015.

Könnunin sýnir að vitund og þekking fólks á stóma hefur aukist þessi þrjú ár þar sem nú segjast um 96% svarenda þekkja það að einhverju leiti. Áhugavert er að konur hafa meiri þekkingu á stóma og að 18-24 ára hafa minni þekkingu en aðrir aldurshópar.

Minni háttar breytingar hafa orðið á viðhorfi til fundferða stómaþega þar sem aðeinns 2,4% svarenda voru neikvæðir. Áberandi var að helst voru það einstaklingar sem vissu lítið um stóma sem voru neikvæðir og kom þá helst fram að það væri skortur á hreinlæti, hættu á smithættu og að pokar væru ekki öruggir. Þá viðurkenndu sumir svarenda að viðhorf þeirra væri eingöngu byggt á fáfræði.

Hægt er að skoða niðurstöður könnunarinnar hér.

Filed Under: Fréttir

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in