Klara

Stomasamtokin_vefbordar_310x400_KlaraKlara hefur stundað mun meiri hreyfingu eftir að hún fékk stóma.

Klara hafði falið einkenni sáraristilbólgu í um 5 ár þar til hún áttaði sig á alvarleika þeirra og leitaði læknis. Hún greinist með sáraristilbólgu 2008 og var sjúkdómnum haldið … Nánar

Jónína

Stomasamtokin_vefbordar_310x400_JoninaJónína er tveggja barna móðir með  stóma.

Jónína var búin að vera með sáraristilbólgur í átta ár þegar hún fékk garnastóma, þá 25 ára að aldri.

Jónína var 24 ára þegar hún gekk með sitt fyrra barn, en meltingarsjúkdómurinn var … Nánar

Ágúst

Stomasamtokin_vefbordar_300x250_Agust

Ágúst er tíður sundlaugargestur og leikur sér mikið á fjöllum.

Ágúst var búinn að glíma við erfiðar sáraristilbólgur í 5 ár þegar hann greindist með krabbamein. Þá var ljóst að aðgerð og stóma væri óumflýjanlegt og taldi hann það vera … Nánar

Þorleifur

Stomasamtokin_vefbordar_300x250_Thorleifur

Þorleifur hóf að stunda fimleika eftir að hann fékk stóma.

Þorleifur var, ólík mörgum stómaþegum, ekki búinn að hafa meltingarsjúkdóm í langan tíma áður en hann fór í aðgerð árið 2006. Tæpu ári fyrir aðgerð fór hann að greina blóð … Nánar