Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Klara

03/10/2018 By stoma

Stomasamtokin_vefbordar_310x400_KlaraKlara hefur stundað mun meiri hreyfingu eftir að hún fékk stóma.

Klara hafði falið einkenni sáraristilbólgu í um 5 ár þar til hún áttaði sig á alvarleika þeirra og leitaði læknis. Hún greinist með sáraristilbólgu 2008 og var sjúkdómnum haldið … Nánar

Filed Under: Topp menu

Jónína

03/10/2018 By stoma

Stomasamtokin_vefbordar_310x400_JoninaJónína er tveggja barna móðir með  stóma.

Jónína var búin að vera með sáraristilbólgur í átta ár þegar hún fékk garnastóma, þá 25 ára að aldri.

Jónína var 24 ára þegar hún gekk með sitt fyrra barn, en meltingarsjúkdómurinn var … Nánar

Filed Under: Topp menu

Ágúst

03/10/2018 By stoma

Stomasamtokin_vefbordar_300x250_Agust

Ágúst er tíður sundlaugargestur og leikur sér mikið á fjöllum.

Ágúst var búinn að glíma við erfiðar sáraristilbólgur í 5 ár þegar hann greindist með krabbamein. Þá var ljóst að aðgerð og stóma væri óumflýjanlegt og taldi hann það vera … Nánar

Filed Under: Topp menu

Þorleifur

10/03/2015 By stoma

Stomasamtokin_vefbordar_300x250_Thorleifur

Þorleifur hóf að stunda fimleika eftir að hann fékk stóma.

Þorleifur var, ólík mörgum stómaþegum, ekki búinn að hafa meltingarsjúkdóm í langan tíma áður en hann fór í aðgerð árið 2006. Tæpu ári fyrir aðgerð fór hann að greina blóð … Nánar

Filed Under: Topp menu

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in