Fræðslufundur um umönnun stómaþega 1. nóvember

Edda Ólafsdóttir hjá Eirberg hefur þjónað stómaþegum í 40 ár og mun ræða ræða umönnun stómaþega og breytingar á þjónustu við þá gegnum tíðina.

Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Fundurinn hefst klukkan 20:00 en húsið opnar klukkan 19:30.