Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Ný herferð um innihaldsríkt líf með stóma

04/10/2018 By stoma

Stomasamtokin_vefbordar_300x250_Klara Stomasamtokin_vefbordar_300x250_Jonina Stomasamtokin_vefbordar_300x250_Agust Stomasamtokin_vefbordar_300x250_Thorleifur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í dag fór af stað ný herferð um stómaþega þar sem öflugir stómaþegar eru sýndir lifa góðu og innihaldsríku lífi. Jónína, Þorleifur, Klara og Ágúst lögðu þessu verkefni lið og afurðin eru auglýsingar í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum auk þess sem plaggötum verður dreift víða um land. Þannig verður sundlaugaplaggatið góða uppfært í nútímalegra form.

Herferðin var sett af stað í tilefni af World Ostomy Day sem verður haldinn, á heimsvísu, þann 6. október næstkomandi. Deginum er fagnað á 3ja ára fresti og þemað í þetta skiptið er um kraft þess að tala um og segja frá sinni reynslu (e. Speaking out changes lives). Þannir er það von Stómasamtakanna að þessi herferði auki skilning fólks á stöðu stómaþega og sjá að líf með stóma getur verið innihaldsríkt og ánægjulegt.

Bestu þakkir fá Ennemm sem gáfu alla sína vinnu í þessa herferð.

Filed Under: Fréttir

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in