Dandý sagði frá járnkarlinum

Dandý hélt áhugaverðan fyrirlestur þar sem hún sagði frá veikindum sínum, aðgerð, bata og þátttöku í járnkarlinum síðasta sumar. Fyrirlesturinn var hvetjandi fyrir fjölmennnan hóp stómaþega sem mættu á fyrirlesturinn og hver veit nema einhver sé farinn að huga að … Nánar