Upptaka af fyrirlestri um örveruflóru þarmanna

Birna G. Ásbjörnsdóttir MSc í næringarlæknisfræði frá Surrey háskóla og doktorsnemi við Háskóla Íslands hélt fyrirlestur um meltingarveginn og þarmaflóruna fyrir Stómasamtök Íslands 6. apríl 2017.

Hér er upptaka af fyrirlestrinum.

Nánar

Örveruflóra þarmanna

Stómasamtök Íslands og CCU-samtökin halda sameiginlegan fræðslufund fimmtudaginn 6. apríl 2017 kl. 20:00 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Birna G. Ásbjörnsdóttir ráðgjafi fjallar um örveruflóru þarmanna í tengslum við bólgusjúkdóma, hvað getur raskað þarmaflórunni og hvað … Nánar

Fræðslufundur 2. febrúar – Breytt þjónusta Lyfju við stómaþega

Hjúkrunarfræðinga frá Lyfju Lágmúla heimsækja okkur og kynna breytta þjónustu við stómaþega.

Fundurinn verður fimmtudaginn 2. febrúar 2017 klukkan 20:00 í húsnæði Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Húsið opnar klukkan 19:30. Kaffiveitingar. Fjölmennið og takið með ykkur gesti.… Nánar

Jólahlaðborð 1. desember

Stómasamtök Íslands efna til jólahlaðborðs í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógahlíð 8, 4. hæð, fimmtudaginn 1. desember 2016.

Húsið opnað kl. 18:30. Borðhald hefst kl. 19:00. Lalli töframaður heimsækir okkur og ætlar að sýna alls kyns töfrabrögð o.fl. Tilvalin fjölskylduskemmtun. Hlutavelta … Nánar