Fræðslufundur: Starfsemi Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins

Fræðslufundur Stómasamtaka Íslands fimmtudaginn 7. mars klukkan 20:00.

Sigrún Lillie Magnúsdóttir forstöðukona kemur á fundinn og kynnir starfsemi þjónustunnar. Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Húsið opnar klukkan 19:30. Kaffiveitingar og spjall. Fjölmennið og takið … Nánar

Mottumars – Viltu þú leggja málinu lið?

mottuskegg_n

Vilt þú leggja þitt af mörkum og miðla reynslu þinni?

Allir sem greinst hafa með krabbamein hafa einstaka sögu að segja af sinni reynslu. Krabbameinsfélagið vill miðla slíkri reynslu og auka þannig skilning og þekkingu fólks á sjúkdómnum. Í tengslum … Nánar

Jólahlaðborð 6. desember í veislusal Víkings

Stómasamtök Íslands efna til jólahlaðborðs fimmtudaginn 6. desember í veislusal íþróttafélagsins Víkings að Traðarlandi 1 í Bústaðarhverfinu (beygt niður Stjörnugróf).

Húsið opnar klukkan 18:30, borðhald hefst klukkan 19:00.

Tekið er á móti ykkur með dillandi harmonikkuleik, bjúgnakrækir Leppalúðason kemur í … Nánar