Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Fræðslufundur 3. mars – Tolli Morthens

02/03/2016 By stoma

tolliTolli Morthens myndlistarmaður kemur í heimsókn og segir frá reynslu sinni, en hann greindist með krabbamein í blöðru og gekkst undir þvagstómaaðgerð.

Fundurinn er fimmtudaginn 3. marz kl. 20 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Kaffiveitingar og … Nánar

Filed Under: Fréttir

Kynningarfundur Sensura Mio endurtekinn

18/02/2016 By stoma

Stómasamtök Íslands halda kynningarfund fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsfélagsins, Skógarhlíð 8, 1.hæð

Eins og einhverjir urðu varir við, þá barst síðasta fréttabréf mörgum félagsmönnum sama dag eða daginn eftir, að fyrsti fundur félagsins á þessu ári … Nánar

Filed Under: Fréttir, Uncategorized

Fundur 4. febrúar klukkan 20:00

03/02/2016 By stoma

Stómasamtökin verða með félagsfund fimmtudaginnn 4. febrúar, í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík.

Geirþrúður Pálsdóttir kynnir nýjar stómavörur frá Coloplast. Húsið opnar 19:30. Kaffiveitingar verða í boði.

Sensura_Mio… Nánar

Filed Under: Fréttir, Uncategorized

Ben Moon – Stómaþegi sem vert er að kynnast

23/01/2016 By stoma

portrait of Ben Moon (photographed by Keenan Newman)Ben Moon er brimbrettamaður, klifrari, atvinnuljósmyndari og stundar reglulega yoga. Hann lifir viðburðarríku lífi þar sem hann samtvinnar áhugamál sín með atvinnu sinni, ferðast heimshorna á milli og lifir því lífi sem hann óskar sér.

Hann er líka með ristilstóma. … Nánar

Filed Under: Fréttir

Sensura Mio frá Coloplast samþykktar af Sjúkratryggingum

29/12/2015 By stoma

Sensura_Mio

SenSura Mio vörurnar frá Coloplast hafa verið samþykktar af Sjúkratryggingum Íslands frá og með 1. janúar. Þær eru þar með undir sama hatti og aðrar stómavörur og stómaþegum því að kostnaðarlausu.

SenSura Mio er ný kynslóð stómavara frá Coloplast, en … Nánar

Filed Under: Fréttir

  • « Previous Page
  • 1
  • …
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • Next Page »

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in