Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Kynningarfundur Sensura Mio endurtekinn

18/02/2016 By stoma

Stómasamtök Íslands halda kynningarfund fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsfélagsins, Skógarhlíð 8, 1.hæð

Eins og einhverjir urðu varir við, þá barst síðasta fréttabréf mörgum félagsmönnum sama dag eða daginn eftir, að fyrsti fundur félagsins á þessu ári var haldinn. Á þeim fundi kynnti Geirþrúður Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri hjá Coloplast nýja kynslóð stómavara frá Coloplast – SenSura Mio – sem nú eru loks fáanlegar á Íslandi. Við höfum fengið þó nokkrar áskoranir um að endurtaka þennan fund vegna þeirra, sem ekki vissu af honum og hefur Geirþrúður samþykkt að verða við þeirri beiðni.

Veglegar veitingar í boði Coloplast.

Húsið opnað kl. 19.30.

Sensura_Mio

Filed Under: Fréttir, Uncategorized

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in