Aðalfundur

Stómasamtök Íslands halda aðalfund í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar á 1. hæð í Krabbameinsfélagshúsinu fimmtudaginn 2. maí kl. 20.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Húsið opnar kl. 19:30 og boðið er upp á léttar veitingar.

Nánar

Viðtal á Rás 2

Rás 2 gerði stómaþega að umræðuefni í morgun, í framhaldi af því að þvagstómaþegi hafði lýst erfiðri reynslu sinni af nýlegri sundferð. Hringt var í Jón Þorkelsson, formann Stómasamtakanna, og hann spurður út í stöðu stómaþega á sundstöðum landsins.

Viðtalið … Nánar

Gjöf frá nemendafélagi sjúkraliða

Stómasamtökunum barst fyrir helgi gjöf frá Nemendafélagi sjúkraliða í Fjölbraut Breiðholti. Nemendurnir höfðu gefið út kynningarblað um sig og seldu auglýsingar til að kosta útgáfuna. Þeir höfðu ákveðið að gefa Stómasamtökunum ágóðann ef einhver yrði en hann reyndist vera 150.000 … Nánar

Aðalfundur 12. maí

Stómasamtök Íslands boða til aðalfundar fimmtudaginn 12. maí 2016 kl. 20.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf auk annarra mála þar sem fundargestir geta tjáð sig um starf og stefnu samtaka okkar.

Fundurinn er að venju  í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að … Nánar

Kynningarfundur Sensura Mio endurtekinn

Stómasamtök Íslands halda kynningarfund fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsfélagsins, Skógarhlíð 8, 1.hæð

Eins og einhverjir urðu varir við, þá barst síðasta fréttabréf mörgum félagsmönnum sama dag eða daginn eftir, að fyrsti fundur félagsins á þessu ári … Nánar