Samtökin starfa á landsvísu og geta félagar orðið allir þeir sem gengist hafa undir stóma-, garnapoka- eða nýblöðruaðgerðir, greinst hafa með sjúkdóm eða fæðingargalla sem leiða kann til stómaaðgerðar, aðstandendur þeirra og aðrir velunnarar félagsins.
… Nánar