Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Fræðslufundur um umönnun stómaþega 1. nóvember

23/10/2018 By stoma

Edda Ólafsdóttir hjá Eirberg hefur þjónað stómaþegum í 40 ár og mun ræða ræða umönnun stómaþega og breytingar á þjónustu við þá gegnum tíðina.

Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Fundurinn hefst klukkan 20:00 en … Nánar

Filed Under: Fréttir

Ný herferð um innihaldsríkt líf með stóma

04/10/2018 By stoma

Stomasamtokin_vefbordar_300x250_Klara Stomasamtokin_vefbordar_300x250_Jonina Stomasamtokin_vefbordar_300x250_Agust Stomasamtokin_vefbordar_300x250_Thorleifur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í dag fór af stað ný herferð um stómaþega þar sem öflugir stómaþegar eru sýndir lifa góðu og innihaldsríku lífi. Jónína, Þorleifur, Klara og Ágúst lögðu þessu verkefni lið … Nánar

Filed Under: Fréttir

Fræðslufundur fimmtudaginn í tilefni alþjóðlega stómadagsins (WOD)

02/10/2018 By stoma

Næsti fræðslufundur Stómasamtaka Íslands verður fimmtudaginn 4. október næstkomandi  en hann er haldinn í tilefni alþjóðlega stómadagsins (WOD).

Á fundinum verða kynntar nýjar veggmyndir, sem á að setja upp á sundstöðum og líkamsræktarstöðum landsins. Einnig verður kynnt ný könnun frá … Nánar

Filed Under: Fréttir

Myndband ÖBÍ um Stómasamtökin – viðtöl við unga stómaþega

01/07/2018 By stoma

Fyrir nokkru lét Öryrkjabandalagið gera myndbönd um öll aðildafélögin og þar á meðal fyrir Stómasamtökin. Niðurstaðan varð þetta fína myndband sem varpar góðu ljósi á líf með stóma.

… Nánar

Filed Under: Fréttir

Stómaþegar ganga Laugarveginn

31/05/2018 By stoma

Í lok ágúst verður farin ferð stómaþega yfir Laugarveginn og Fimmvörðuháls. Ferðin er skipulögð af Kanadamanninum og stómaþeganum Rob Hill og eru allir velkomnir með, hérlendis sem erlendis, í alla ferðina eða eingöngu Fimmvörðuháls. Fimmvörðuháls verður genginn á tveimur dögum … Nánar

Filed Under: Fréttir

  • « Previous Page
  • 1
  • …
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • …
  • 23
  • Next Page »

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in