Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Fyrirlestur um vestræn og austræn læknisfræði

18/11/2019 By stoma

Næsti fræðslufundur verður haldinn með CCU samtökunum um vestræn og austræn læknisfræði.

Fundurinn verður þriðjudagskvöldið 19. nóvember. Fyrirlesari verður Þórunn Birna Guðmundsdóttir nálarstungusérfræðingur en hún hefur sína menntum bæði frá vestrænum og austrænum læknisfræðum. Hún útskrifaðist með mastersgráðu árið 2002 … Nánar

Filed Under: Fréttir

Umönnun stómaþega á Landspítalanum

28/09/2019 By stoma

Næsti fræðslufundur Stómasamtaka Íslands verður fimmtudaginn 3. október 2019 kl:20:00.

Oddfríður R. Jónsdóttir stómahjúkrunarfræðingur á Landspítala kemur í heimsókn og talar við okkur um ummönnun stómaþega, en hún er að ljúka störfum eftir áratuga starf.

Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafaþjónustu … Nánar

Filed Under: Fréttir

Aðalfundur

30/04/2019 By stoma

Stómasamtök Íslands halda aðalfund í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar á 1. hæð í Krabbameinsfélagshúsinu fimmtudaginn 2. maí kl. 20.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Húsið opnar kl. 19:30 og boðið er upp á léttar veitingar.

… Nánar

Filed Under: Fréttir, Uncategorized

Fræðslufundur 4. apríl – Bjartur Guðmundsson leikari og árangursþjálfari

30/03/2019 By stoma

Stómasamtök Íslands halda fræðslufund í samstarfi við CCU samtökin fimmtudaginn 4. apríl kl. 20:00.

Fyrirlesari er Bjartur Guðmundsson leikari og árangursþjálfari, sjá https://mannlif.is/vikan/hrokinn-kom-mer-botninn/.

Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafaþjónustunnar á 1. hæð í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík.… Nánar

Filed Under: Fréttir

Fræðslufundur: Starfsemi Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins

02/03/2019 By stoma

Fræðslufundur Stómasamtaka Íslands fimmtudaginn 7. mars klukkan 20:00.

Sigrún Lillie Magnúsdóttir forstöðukona kemur á fundinn og kynnir starfsemi þjónustunnar. Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Húsið opnar klukkan 19:30. Kaffiveitingar og spjall. Fjölmennið og takið … Nánar

Filed Under: Fréttir

  • « Previous Page
  • 1
  • …
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • …
  • 23
  • Next Page »

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

Fyrsti fræðslufundur vetrarins

Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.  Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]

Fróðleikur: Stómaferðakort og rakanemi fyrir stómaþega

Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in