Næsti fræðslufundur verður haldinn með CCU samtökunum um vestræn og austræn læknisfræði.
Fundurinn verður þriðjudagskvöldið 19. nóvember. Fyrirlesari verður Þórunn Birna Guðmundsdóttir nálarstungusérfræðingur en hún hefur sína menntum bæði frá vestrænum og austrænum læknisfræðum. Hún útskrifaðist með mastersgráðu árið 2002 … Nánar