Fræðslufundur: Starfsemi Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins

Fræðslufundur Stómasamtaka Íslands fimmtudaginn 7. mars klukkan 20:00.

Sigrún Lillie Magnúsdóttir forstöðukona kemur á fundinn og kynnir starfsemi þjónustunnar. Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Húsið opnar klukkan 19:30. Kaffiveitingar og spjall. Fjölmennið og takið með ykkur gesti.