Fræðslufundur 4. apríl – Bjartur Guðmundsson leikari og árangursþjálfari

Stómasamtök Íslands halda fræðslufund í samstarfi við CCU samtökin fimmtudaginn 4. apríl kl. 20:00.

Fyrirlesari er Bjartur Guðmundsson leikari og árangursþjálfari, sjá https://mannlif.is/vikan/hrokinn-kom-mer-botninn/.

Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafaþjónustunnar á 1. hæð í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík.

Kaffiveitingar og spjall. Húsið opnar kl. 19:30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti.