Fræðslufundinum sem vera átti 5. nóvember verður frestað þar til á næsta ári.… Nánar
Stómasamtökin fagna 40 ára afmæli
Föstudaginn 16. október eru 40 ár liðin frá stofnun Stómasamtakanna.
Stómasamtökin eru einn elsti stuðningshópur Krabbameinsfélagsins tengjast félögin órofa böndum. Metnaðarfullt fræðslu- og stuðningsstarf samtakanna hefur gagnast mörgum og jafnvel skipt sköpum.
Í tilefni tímamótanna gefa samtökin nú út vegleg
Afmælisfagnaði og opnu húsi frestað
Vegna óviðráðanlegs ástands af völdum COVID19 verðum við að fresta áður auglýstum afmælisfagnaði sem og opnu húsi á Akureyri. Við munum tilkynna síðar um það hvenær hægt verður að halda afmælisfagnaðinn og eru félagsmenn beðnir að fylgjast með heimasíðunni okkar.… Nánar
Nýtt fréttabréf komið út
Nýtt fréttabréf Stómastamtakanna var að koma út. Mikið af áhugaverðu efni og hægt er að sækja rafrænt eintak hér að neðan.
… NánarNámskeið: Líf með stóma
Nýtt námskeið fyrir einstaklinga sem lifa með stóma. Markmiðið er að gefa stómaþegum á öllum aldri, körlum og konum, þeim sem eru að fara í aðgerð og þeim sem eru komnir með stóma, kost á námskeiði þar sem fjallað er … Nánar