Ágúst er tíður sundlaugargestur og leikur sér mikið á fjöllum.
Ágúst var búinn að glíma við erfiðar sáraristilbólgur í 5 ár þegar hann greindist með krabbamein. Þá var ljóst að aðgerð og stóma væri óumflýjanlegt og taldi hann það vera … Nánar
By stoma
Ágúst er tíður sundlaugargestur og leikur sér mikið á fjöllum.
Ágúst var búinn að glíma við erfiðar sáraristilbólgur í 5 ár þegar hann greindist með krabbamein. Þá var ljóst að aðgerð og stóma væri óumflýjanlegt og taldi hann það vera … Nánar
By stoma
Næsti fræðslufundur Stómasamtaka Íslands verður fimmtudaginn 4. október næstkomandi en hann er haldinn í tilefni alþjóðlega stómadagsins (WOD).
Á fundinum verða kynntar nýjar veggmyndir, sem á að setja upp á sundstöðum og líkamsræktarstöðum landsins. Einnig verður kynnt ný könnun frá … Nánar
By stoma
Fyrir nokkru lét Öryrkjabandalagið gera myndbönd um öll aðildafélögin og þar á meðal fyrir Stómasamtökin. Niðurstaðan varð þetta fína myndband sem varpar góðu ljósi á líf með stóma.
… Nánar
By stoma
Í lok ágúst verður farin ferð stómaþega yfir Laugarveginn og Fimmvörðuháls. Ferðin er skipulögð af Kanadamanninum og stómaþeganum Rob Hill og eru allir velkomnir með, hérlendis sem erlendis, í alla ferðina eða eingöngu Fimmvörðuháls. Fimmvörðuháls verður genginn á tveimur dögum … Nánar
By stoma
Stómasamtök Íslands halda aðalfund í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar á 1. hæð í Krabbameinsfélagshúsinu fimmtudaginn 3. maí kl. 20.
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.
Að aðalfundarstörfum loknum kynna þær Geirþrúður Pálsdóttir og Sigrún Hrund Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingar hjá Icepharma, nýjungar frá Coloplast.… Nánar
Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir. Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]
Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]
Fimmtudaginn 2. oktober verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð. Efni fundarins verður Alþjóðlegi … [Nánar...]
Stómaferðakort og myndband vegna skoðunar á flugvöllum. Skömmu eftir að Stómasamtökin voru stofnuð 1980 veittum við því athygli að … [Nánar...]