Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • English

Ágúst

03/10/2018 By stoma

Stomasamtokin_vefbordar_300x250_Agust

Ágúst er tíður sundlaugargestur og leikur sér mikið á fjöllum.

Ágúst var búinn að glíma við erfiðar sáraristilbólgur í 5 ár þegar hann greindist með krabbamein. Þá var ljóst að aðgerð og stóma væri óumflýjanlegt og taldi hann það vera algjöran endapunkt. Eftir strembið bataferli komst hann þó fljótlega að því að stómað var ekki að fara að halda aftur af honum. Eins fljótt og hann gat var Ágúst farinn að ganga á fjöll, klifra kletta, sigla með seglskipi, klífa tinda í ölpunum og stinga sér fram af klettum út í sjó.

Ágúst lærði að stómað var ekki hindrum, heldur hugurinn, og þá vissi hann að það væru engin takmörk fyrir því hvað hann myndi fá út úr lífinu. Lífið varð leikvöllur.

Hér má fá innsýn í hversu mikið frelsi stómað gaf honum, fyrstu tvö ár hans með stóma.

Ágúst starfar m.a. sem leiðsögumaður þar sem hann fer með ferðamenn á jökla og hálendi Íslands. Slíkt starf getur óneitanlega verið krefjandi fyrir stómaþega en hefur ekki haldið Ágústi frá draumastarfinu.

Fjöldi einstaklinga sem lifa innihaldsríku lífi með stóma er langur og hvetjandi. Hér má heyra fleiri sögur:

  • Dandý – Tók þátt í Ironman 5 mánuðum eftir að hún fékk stóma
  • Eva – Fer í ræktina 6-12 sinnum í viku
  • Inger – Sinnir húsmóðrarhlutverkinu af alúð
  • Jón – Gekk á Hvannadalshnúk og varð þar með fyrsti J-poka þeginn til að gera það
  • Júlía – Ferðast um heiminn með hljómsveit sinni
  • Sigurður Jón – Stundar göngur og sund reglulega
  • Sonja – Er ólétt að sínu fyrsta barni
  • Þorleifur – Hóf að stunda fimleika eftir að hann fékk stóma
  • Jónína – Eignaðist barn ári eftir að hún fékk stóma
  • Klara – Hefur stundað meiri hreyfingu eftir að hún fékk stóma
  • Ágúst – Er tíður sundgestur og leikur sér mikið á fjöllum

 

Filed Under: Topp menu

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Bárurnar vilja nota Ermarsundið sem tækifæri til að vekja athygli á málefnum stómaþega

Að hafa stóma er ekki sjúkdómur en flokkast sem ákveðin fötlun. Það er ekki óalgengt að fólk með stóma reyni að fela það. Stóma getur hins vegar bætt … [Nánar...]

Kynningarfundur á Akureyri 7.maí

Guðrún María Þorbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá Medor kynnir nýjungar í stómavörum frá ConvaTec laugardaginn 7. maí kl. 14 í húsnæði … [Nánar...]

Aðalfundur Stómasamtaka Íslands

Aðalfundur Stómasamtaka Íslandsfimmtudaginn 5. maí 2022Aðalfundur Stómasamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 5. maí 2022 í húsnæði Ráðgjafarþjónustu … [Nánar...]

Fræðslufundur: Kynning á starfsemi Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins

Fimmtudaginn 7. apríl fer fram fræðslufundur. Þorri Snæbjörnsson, sálfræðingur og teymisstjóri, kynnir starfsemi Ráðgjafarþjónustu … [Nánar...]

RSS Á döfinni

  • Stuðnings­ fulltrúa­námskeið: Ertu góð­hjart­aður reynslu­bolti sem vilt nýta reynslu þína öðrum til góða?
  • Austurland: Viðtöl, stuðningur og ráðgjöf
  • Námskeið: Jóga nidra og hljóðslökun 2/4
  • Námskeið: Jóga nidra og hljóðslökun 3/3
  • Námskeið: Jóga nidra og hljóðslökun 4/4
  • Námskeið: Jóga nidra og hljóðslökun 1/4
  • Para- og kynlífsráðgjöf
  • Para- og kynlífsráðgjöf

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in