Myndband ÖBÍ um Stómasamtökin – viðtöl við unga stómaþega

Fyrir nokkru lét Öryrkjabandalagið gera myndbönd um öll aðildafélögin og þar á meðal fyrir Stómasamtökin. Niðurstaðan varð þetta fína myndband sem varpar góðu ljósi á líf með stóma.