Fræðslufundur 5. apríl: Jákvæð samskipti og markmiðasetning

Pálmar Ragnarsson íþróttaþjálfari fjallar um jákvæð samskipti í hópum og það að setja sér markmið.
Pálmar er með BS-próf í sálfræði og meistaragráðu í viðskiptafræði.

Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar á 1. hæð í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík fimmtudaginn 5. apríl 2018 kl. 20:00.

Húsið opið frá kl. 19:30. Kaffiveitingar og spjall.

 

Palmar_ragnarsson