Fræðslufundur 1. mars: Heimsókn frá Lyfju

Stómasamtök Íslands boða til fræðslufundar í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, 4. hæð,
fimmtudaginn 1. mars 2018 kl. 20:00. Húsið opið frá 19:30.

Lyfja mun koma í heimsókn og segja frá þjónustu sinni og vöruúrvali.

Kaffiveitingar og spjall.