Fræðslufundur fimmtudaginn 5. október kl. 20:00

Á fyrsta fundi vetrarins fjallar Ólafur R. Dýrmundsson um aðdragandann að stofnun Stómasamtakanna, en 40 ár eru liðin frá myndun Stómahópsins.

Frumsýnt verður ný kynningarmynd um Stómasamtök Íslands. Fundurinn verður í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógahlíð 8, 1. hæð.

Húsið opnar kl. 19.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti.