Sigurður Guðjónsson þvagfæraskurðlæknir fjallaði um blöðrubrottnám með aðstoð aðgerðarþjarka og hvers vegna fjölgun hefur orðið í gerð þvagveita.
Fundurinn var haldinn í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð fimmtudaginn 4. nóvember kl. 20:00. Húsið opnar kl. 19:30.
Upptaka frá fundinum er aðgengileg í streymisveitu Krabbameinsfélagsins: SKOÐA.