Stómasamtök Íslands

Innihaldsríkt líf með stóma

  • Email
  • Facebook
  • Um Stómasamtökin
    • Stjórn
    • Lög
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni
  • Tenglar
  • Gerast félagi
  • Styrkja samtökin
  • English

Tilkynning frá Sóttvarnalækni

05/03/2020 By Guðmundur Pálsson

Þar sem að við stómaþegar erum oft á ónæmisbælandi lyfjum þá ættum við að íhuga vel og vandlega það sem kemur fram í þessari tilkynningu frá Sóttvarnalækni.  Ef einhver er í vafa um hvað gera þarf ætti sá hinna sami … Nánar

Filed Under: Fréttir

Fyrirlestur um jákvæða líkamsímynd

22/01/2020 By Guðmundur Pálsson

Fræðslufundur Stómasamtaka Íslands fimmtudaginn 6. febrúar 2020 kl. 20:00

Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur fjallar um líkamsvirðingu, sjálfsmynd, óraunhæfar staðalímyndir og skrefin sem færa okkur nær jákvæðari líkamsímynd.

Markmiðið er að gefa ykkur verkfæri til að takast á við neikvæða líkamsímynd, … Nánar

Filed Under: Fréttir

  • « Previous Page
  • 1
  • …
  • 10
  • 11
  • 12

Efni

  • Að ferðast með stóma
  • English
  • Fróðleikur um stóma
  • Gerast félagi
  • Heimsóknarþjónusta – s: 847 0694
  • Í fjölmiðlum
  • Innihaldsríkt líf með stóma
  • Lög
  • Matarræði eftir aðgerð
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Spurt og svarað
  • Stjórn
  • Styrkja samtökin
  • Tenglar
  • Um Stómasamtökin
  • Ungliðahreyfingin
  • Útgefið efni

Leit

Fréttir

Jólahlaðborð

Hið árlega jólahlaðborð Stómasamtakanna verður haldið fimmtudaginn 4. desember næstkomandi í Víkingsheimilinu, Traðarlandi … [Nánar...]

Afmælismálþing CCU í Nauthól

Í tilefni af 30 ára afmæli CCU er félagsmönnum Stómasamtakanna boðið til afmælismálþings í Nauthóli, miðvikudaginn 23. október 2025 kl. 17:00. … [Nánar...]

Stómasamtökin 45 ára

Ágætu félagsmenn. Stómasamtökin eru 45 ára um þessar mundir.  Af því tilefni bjóðum við til stutts kaffisamsætis laugardaginn 18. október … [Nánar...]

Alþjóðadagur stómaþega 4. október

Alþjóðadagur stómaþega, 4. október 2025, ber yfirskriftina: „Falin fötlun, sýnilegur stuðningur. Alþjóðleg samstaða stómaþega.“ Af því tilefni, og … [Nánar...]

RSS-veita Á döfinni

Stoma.is · 847 0694 · stoma@stoma.is · Skógarhlíð 8 · 105 Reykjavík · Log in